Katla Eldey varð 5 mánaða í síðustu viku. Hún fór í skoðun og fékk tvær sprautur lærið í tilefni dagsins. Hún lét það nú ekki á sig fá og var sprækasta manneskjan á svæðinu þegar heim var komið. Katla er afskaplega glaðlynt barn og það er svo gaman hjá henni að hún þarf aldrei að sofa!
Fallegust í heimi og efni í gott partýljón :)
ReplyDelete