Thursday, June 20, 2013

17.júní og blaðran góða

Við fjölskyldan fórum í göngutúr niður í bæ á 17.júní og fengum okkur m.a að borða á Uno. Þar inni vakti gasblaðra stráksins á næsta borði mikinn áhuga Kötlu Eldeyjar og ákváðum við að kaupa handa henni eina slíka. Hún svaf alla leiðina heim, en eins og sjá má á myndunum hitti blaðran beint í mark þegar sú litla vaknaði. Hún er svo ánægð með hana að hún vill helst halda í hana á meðan á brjóstagjöf stendur.












No comments:

Post a Comment