Þegar mamman var 19 ára vann hún í barnafataversluninni Du pareil au méme ("frönsku búðinni" á Laugaveginum). Þar var hægt að kaupa ýmislegt fallegt, en búðin er því miður ekki lengur til á Íslandi. Þá keypti hún þennan bleika samfesting handa dótturinni sem hún ætlaði einhverntíman að eignast :)
Hún er svo gullfalleg.. að ég á bara ekki til orð!
ReplyDeletesætan mín, þetta eru svo skemmtileg dýr! sko margir búnir að liggja í þessu rúmi og horfa á dýrin og hlægja :)
ReplyDelete